top of page

Skemmtilegri
 skjálausnir 
fyrir fyrirtæki

Verkefni

​Ánægðir viðskiptavinir

Umsagnir viðskiptavina okkar

Heiða maría.jpeg

Heiða María Helgadóttir
Fótaaðgerð
arfræðingur, Snyrtimiðstöðin

"Við höfum verið með skjá frá Skjálausnum í leigu í yfir 14 mánuði og höfum við séð mikla aukningu í sölu á vörum sem við auglýsum í skjánum. Frábær þjónusta hjá þeim og ekkert vesen. "

Hvaða skjálausn hentar þínu fyrirtæki?

Við hjá Skjálausnum aðstoðum fyrirtæki við að finna réttu upplýsingaskjáina sem henta hverju sinni. 
Hægt er að fá okkur í heimsókn til að skoða aðstæður og mæla með þeim skjálausnum sem gætu skilað besta árangrinum.


Við bjóðum svo upp á frábæra hugbúnaðarlausn sem tengist inn í alla skjáina svo þú getir stjórnað því efni birtist hverju sinni. 

Ertu í skjáhugleiðingum?
Endilega sendu okkur skilaboð og tökum spjallið!

Takk fyrir skilaboðin! Við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Hafa samband
bottom of page