top of page

Þjónustan

Við sjáum um allt frá a-ö

Okkar markmið er að gera hlutina einfalda fyrir viðskiptavini.
Því bjóðum við uppá alhliða þjónustu, allt frá því að mæta á svæðið og taka út rýmið, mæla með skjálausnum og yfir í að sjá um kerfið sjálft og allt efni sem þarf að fara í birtingu. 

Það er því bara spurning hvað hentar þínu fyrirtæki best. 

Leiga á skjálausnum

Við vitum að það getur verið mjög kostnaðarsamt að kaupa sérsniðna upplýsingaskjái ásamt því kerfi sem þarf hverju sinni. 
Því bjóðum við uppá langtímaleigu á skjáum ásamt því kerfi sem þarf til að koma réttum skilaboðum á framfæri.  

Aukin þjónusta

Við bjóðum fyrirtækjum að koma í auka þjónustu hjá okkur þar sem við sjáum um að setja inn allt auglýsingaefni á skjáina hverju sinni. Við getum einnig aðstoðað við alla framleiðslu á auglýsingum í samstarfi við frábæra hönnuði.

Auglýsingakerfið

Allir okkar skjáir koma með sérsniðnu auglýsingakerfi sem auðvelt er í notkun. 
Við förum mjög vel í gegnum kerfið með ykkar starfsfólki og búum til sér aðgang fyrir ykkur þar sem þið stjórnið öllu efni. 

Viðhald

Við sjáum um allt viðhald á okkar lausnum og þurfið þið því aldrei að hafa áhyggjur ef skjár bilar eða það þarf að skipta þeim út. 
Við erum til taks 24/7 ef vandamál koma uppá og förum við strax í að leysa þau. 

Umsagnir viðskiptavina okkar

Heiða maría.jpeg

Heiða María Helgadóttir
Fótaaðgerð
arfræðingur, Snyrtimiðstöðin

"Við höfum verið með skjá frá Skjálausnum í leigu í yfir 14 mánuði og höfum við séð mikla aukningu í sölu á vörum sem við auglýsum í skjánum. Frábær þjónusta hjá þeim og ekkert vesen. "

Ertu í skjáhugleiðingum?
Endilega sendu okkur skilaboð og tökum spjallið!

Takk fyrir skilaboðin! Við höfum samband eins fljótt og auðið er.

bottom of page